maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...
maí 25, 2024 | Eftirlit og lög
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...
maí 25, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra birtir í dag (25.05.) grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Staðreyndin er þó sú að í stað...
maí 23, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
maí 11, 2024 | Eftirlit og lög
„… greinin og lagaramminn eins og hann er í dag er algjörlega óásættanlegur,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Matvælaráðherra um sjókvaíeldi á laxi og lögin sem gilda um þennan iðnað. Bjarkey virðist ekki aðeins vera búin að steingleyma því að það var...
maí 9, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sérstök afstaða. Þetta umdeilda frumvarp er þó á ábyrgð Katrínar að stórum hluta. Hún setti sitt mark á það þann tíma sem hún var í Matvælaráðuneytinu og þaðan fór það til þingsins þegar hún var enn starfandi matvælaráðherra. Eðlilegt er að hún að svari af...