mar 4, 2024 | Dýravelferð
Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns. Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla...
feb 29, 2024 | Dýravelferð
Skýrsla Matvælastofnunar er ótrúleg yfirlestrar. Stjórnendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna fyrir vestan stóðu þannig að verki að ástand vegna laxalúsar fór algerlega úr böndunum með skelfingum afleiðingum fyrir eldisdýrin sem þeir báru ábyrgð á. Þarna er lýst atburðarás...
feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
feb 13, 2024 | Dýravelferð
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
jan 16, 2024 | Dýravelferð
Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...