nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
nóv 4, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
okt 26, 2024 | Dýravelferð
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
okt 7, 2024 | Dýravelferð
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...