MAST rannsakar seiðadauða

MAST rannsakar seiðadauða

Eins og kom fram á Vísi 30. desember og á þessari síðu drapst gríðarlega mikið af eldislaxaseiðum þegar Kaldvík setti þau í sjókvíar í Fáskrúðsfirði í nóvember. Í nýrri frétt fréttastofu RÚV kemur fram að Kaldvík lét sér ekki segjast heldur setti líka út seiði í...