jan 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...
jan 9, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
des 5, 2017 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.:...