„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar

„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar

Þetta er grein sem við rifjum reglulega upp. Kjetil Hindar er einn af fremstu vísindamönnum Noregs. Hann útskýrir á einfaldan og auðskiljanlegan hátt skaðann af erfðablöndun eldislax við villta laxastofna. Kjetil kom fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á dögunum í tilefni...
Þjóðaröryggi fórnað á altari skammtímagróða

Þjóðaröryggi fórnað á altari skammtímagróða

Það skýtur skökku við að á sama tíma og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra boðar í fjölmiðlum stóreflingu netöryggis á Íslandi þá hefur hún sýnt öryggi fjarskiptastrengjanna sem tengja Ísland við umheiminn einkennilegu sinnuleysi....