júl 3, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Nú berast þau tíðindi að norskar ár muni mögulega verða lokaðar til frambúðar næstu árin vegna skaðans sem villtir laxastofnar hafa orðið fyrir af völdum sjókvíaeldis og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu. Í meðfylgjandi frétt segir norska ríkissjónvarpið frá því að...
júl 3, 2024 | Eftirlit og lög
Norska ríkið hefur verið kært fyrir glæpi gegn náttúrunni með því að leyfa opnu sjókvíaeldi á laxi viðgangast í fjörðum landsins. TV2 fjallaði um kæruna: Den norske stat er anmeldt for miljøkriminalitet og brudd på grunnloven. Det er advokat og hobbyfisker Svein Ove...
júl 1, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er iðnaður sem níðist á eldislöxunum og skaðar lífríkið. Sjókvíaeldisfyrirtækin munu ekki breyta starfsháttum sínum nema stjórnvöld skikki þau til þess. Hingað til hafa fyrtækin komist upp með að haga sér einsog þeim sýnist. Hafa meðal annars brotið ýmis...
jún 26, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Doddi litli les leikinn auðvitað hárrétt. Útvarpsmaðurinn ástsæli á Rás 2, Doddi litli er einn af þeim sem hneikslast hefur á hinum nýju sjónvarpsauglýsingum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hann skrifaði færslu á X-inu (áður Twitter) sem hljóðaði eftirfarandi:...
jún 26, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Einkafyrirtæki sem borga nánast enga tekjuskatta í ríkissjóð eru að rústa vegakerfi landsins. Sjókvíaeldið hefur kostað ríkissjóð milljarða tjón á hringveginum á mörg hundruð kílómetra kafla. Einn þungaflutningsbíll slítur vegum á við 10.000 fólksbíla. „…það var...