Skosk sjókvíaeldisfyrirtæki …

Skosk sjókvíaeldisfyrirtæki …

BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....