ágú 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. … MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s...
ágú 26, 2024 | Erfðablöndun
Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...
ágú 24, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Björk er með okkur sem berjumst gegn skaðanum sem sjókvíaeldi á laxi veldur á náttúru og lífríki Íslands. Hún tekur þátt í baráttunni af krafti ❤️ 65,4 prósent þjóðarinnar er mótfallinn þessum iðnaði, 13,9 prósent styðja hann, restin tekur ekki afstöðu....
ágú 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
ágú 19, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Álit norsku þjóðarinnar á sjókvíaeldisiðnaðinum hefur aldrei mælst lægra en í könnun sem birt var í síðustu viku. Orðspor sjókvíaeldisfyrirtækjanna fékk 29 stig af 100 mögulegum í könnun sem gerð var fyrir hagsmunasamtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Er það hraustleg...