okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna
Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
feb 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið...
júl 6, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...
ágú 11, 2020 | Erfðablöndun
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum – The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og...