sep 26, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór hluti þeirra 17.000 eldislaxa sem sluppu á dögunum þegar átti að fara með þá til slátrunar í...
okt 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...