okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...