ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ein elsta og virtasta fiskverslun Danmerkur býður ekki lengur upp á eldislax
Eldislax úr sjókvíum er ekki í boði hjá þessum danska fisksala.
Húnabyggð leggst gegn efnistöku úr áreyrum Svartár
Við stöndum með sveitarstjórn Húnabyggðar sem leggst gegn áformum Landsnets um efnistöku úr áreyrum Svartár. Sveitarstjórnin bendir á hið augljósa, allar framkvæmdir sem geta haft neikvæð áhrif á lífríki vatnasvæðis Svartár eru óæskilegar. Viðskiptablaðið greindi frá:...
Ljóst að það þarf að herða reglur vegna gríðarlegs seiðadauða hjá Kaldvík
„Forstöðumaður hjá Matvælastofnun telur réttast að banna eldisfyrirækjum að setja laxaseiði í kvíar þegar hitastig sjávar fer undir ákveðin mörk. Talið er sjókuldi hafi átt þátt í því að yfir 600 þúsund laxaseiði drápust hjá Kaldvík í Fáskrúðsfirði í nóvember og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.