Vídeó: Undir yfirborðinu

Undir yfirborðinu er heimildarmynd eftir Þorstein J. Vilhjálmsson, sem fjallar um áhrif laxeldis í sjókvíum á umhverfið og lífríkið. Myndin var frumsýnd í Ríkissjónvarpinu 2018.

Under the Surface is a documentary by Þorsteinn Joð Vilhjálmsson. The film was premiered in The Icelandic National Broadcasting Service Television, in 2018. English subtitles.