Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook:
Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd fyrir austan þar sem ég fylgdist með starfsmönnum Laxeldis Austfjarða dæla upp 7.5 tonnum af dauðum fisk upp úr einni kví á einum klukkutíma. Gefum okkur að meðal sláturstærð sé um 5 kg, þá erum við að tala um 1500 fiska.
Eins kom frétt í vetur hjá Stundinni þar sem birtar voru myndir frá þjónustubátum á vegum sama fyrirtækis þar sem sáust fleiri fleiri kör af illa útlítandi fiski, bæði dauðum og lifand.
Hvernig getur maður komið fram í viðtali og logið svona blákalt