Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð. Til samanburðar er hrygningarstofn íslenska villta laxins um 45.000 fiskar.
https://www.facebook.com/neivideldi/photos/a.936326056449532/2305078909574233/?type=3&theater