„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: “Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra...