okt 13, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og sníkjudýrum sem berast í gegnum opna netapokana. Ofan á þetta...
nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...