feb 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskur athafnamaður ætlar að byggja 100 þúsund tonna landeldisstöð i gamalli námu i fjalli við Geirangursfjörð við Álasund. Er það svipað magn og áform eru um að ala hér við land í opnum sjókvíum, verði leyfilegu hámarki náð. Norskir fjárfestar leita nú allra leiða...