júl 15, 2024 | Eftirlit og lög
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum ásamt NASF, landeigendum og íbúum á Vestfjörðum kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála útgáfu Matvælastofnunar (MAST) á rekstrarleyfi handa Arnarlaxi fyrir sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi, út af...
júl 15, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...