Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda

Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda

nóv 9, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

„…ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að...
Vesturbyggð stefnir Arnarlax vegna ógreiddra hafnargjalda

Vesturbyggð stefnir Arnarlax vegna ógreiddra hafnargjalda

jún 1, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Og svo er enn til fólk sem trúir því að sjókvíaeldisfyrirtækjunum sé annt um sjávarbyggðirnar. Þetta er ekki og hefur aldrei verið góðgerðarstarfsemi. Sú saga hefur verið skrifuð í Noregi nú þegar. Störfin eru alltaf færri en var lofað og hagnaðurinn tekinn út annars...
Engin atvinnusköpun af sjókvíaeldi: Sláturskip sigla burt með fiskinn

Engin atvinnusköpun af sjókvíaeldi: Sláturskip sigla burt með fiskinn

nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...
Útþensla sjókvíaeldisiðnaðarins snýst um kvótabrask örfárra auðmanna

Útþensla sjókvíaeldisiðnaðarins snýst um kvótabrask örfárra auðmanna

okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hasarinn við afla sem flestra leyfi fyrir sjókvíaeldi hefur aldrei snúist um byggðarsjónarmið eða hagsmuni fjöldans. Gróði örfárra var og er alltaf eina ástæðan. Þetta samhengi kemur glöggt fram í frétt Stundarinnar. Félag stjórnarformanns Arnarlax hefur hagnast...
„Ákall um endurskoðun á lagaramma“ – grein Rebekku Hilmarsdóttur

„Ákall um endurskoðun á lagaramma“ – grein Rebekku Hilmarsdóttur

mar 17, 2021 | Greinar

Arnarlax neitar að greiða hafnargjöld samkvæmt verðskrá Vesturbyggðar og sveitarfélagið er því komið í dómsmál við fyrirtækið. Sveitarfélagið hefur lagt í verulegan kostnað og fengið framlög úr Hafnabótasjóði til að mæta þörfum sjókvíeldisfyrirtækjanna. Svona er það...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund