jún 17, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn gamla tímans og úreltrar tækni vilji ekki viðurkenna það þá eru að renna upp nýir tíma í fiskeldi. Sjókvíaeldi í netapokum er niðurgreitt af náttúrunni og lífríkinu. Þar lendir skaðinn af þessari gömlu framleiðsluaðferð, sem er fráleit þegar...