feb 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Völu Árnadóttur velkomna í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins! Hún er hér fyrir miðju ásamt Frey Frostasyni stjórnarformanni og Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu. Vala hefur lengi verið baráttusystir okkar sem berjumst gegn opnu sjókvíaeldi við Ísland...