Rannsókn hafin á lögbrotum norska sjókvíaeldisiðnaðarins

Rannsókn hafin á lögbrotum norska sjókvíaeldisiðnaðarins

Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað. Sjá umfjöllun Dagens...
„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: “Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra...