nóv 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...
sep 30, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Kæru vinir! Við biðjum ykkur um að taka myndir og deila á samfélagsmiðlum þegar þið sjáið umbúðir utan um vörur með laxi í verslunum með límmiðanum sem sést á meðfylgjandi myndum. Á honum er lykilspurning: Hvaðan kemur laxinn sem er verið að selja? Ef laxinn er úr...
ágú 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...
apr 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi. Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera...