des 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er engu líkara en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi ákveðið að storka náttúruverndarfólki eins hraustlega og mögulegt er með skipun formanna í tveimur starfshópum. Í dag kynnir hann Einar K. Guðfinnsson, helsta lobbísta...
des 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
apr 23, 2019 | Uncategorized
Kjarninn birti um páskana athyglisvert viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra þar sem meðal annars er rætt um laxeldismál. Guðmundur er vel að sér um stöðuna og segir gríðarlega mikilvægt að fara varlega í þessum efnum. „Ég sé þetta þannig fyrir mér að...
okt 8, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...