Nú er svo komið að magn þungmálma er orðið það mikið í kröbbum í norskum fjörðum að fólki er ráðlagt frá því að snæða þá. Vísbendingar eru um að orsökin sé mengun frá sjókvíaeldi á laxi. Mengun af völdum arseniks, kvikasilfurs, kopars, blýs, kadmíums og annarra...