nóv 18, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
feb 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Enn heldur áfram að hlaðast upp tap hjá Arnarlaxi og er það nú komið samtals vel yfir fimm milljarða á undanförnum árum. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur aldrei skilað jákvæðri afkomu og því aldrei greitt tekjuskatt. Og þetta uppsafnaða tap þýðir að ekki er von...
feb 22, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áfram heldur þessi mynd að verða skýrari. Fáeinir einstaklingar hafa efnast gríðarlega á laxeldi í sjókvíum við Ísland þótt fyrirtækin sem stundi reksturinn skili tapi. Langmestu verðmætin í fyrirtækjunum felast leyfunum til að hafa sjókvíar í hafinu umhverfis Ísland....
feb 21, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...