Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Harðorð ályktun aðalfundar Landssambands veiðifélaga

Harðorð ályktun aðalfundar Landssambands veiðifélaga

maí 15, 2025 | Vernd villtra laxastofna

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum alfarið undir að sjókvíaeldi á laxi í opnum netapokum verði bannað við Ísland. Í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands veiðifélaga var kallað eftir því að sjókvíeldisfyrirtækin verið gerð ábyrg fyrir því tjóni sem...
Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun

Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun

mar 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...
Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn

Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn

mar 31, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...
Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum

Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum

mar 27, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. „Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin...
Íbúar Stöðvarfjarðar kæra sig ekki um að fjörðurinn verði lagður undir sjókvíar

Íbúar Stöðvarfjarðar kæra sig ekki um að fjörðurinn verði lagður undir sjókvíar

mar 23, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

„Það komu hérna menn og sátu hérna niðri í búðinni. En það voru engir með þeim. Þeir eiginlega hökkuðu í sig fólkið sem kom og vildi fá krefjandi svör. Ég ræddi sjálf ekki persónulega við þá. Ég treysti mér ekki til þess. Ég veit bara að ég er sár og reið út í...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund