Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs

Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Norðmenn, sem eiga flestallar kvíar hér á landi, flúðu Noreg hingað til Íslands undan harðnandi eftirlitskerfi heima fyrir. Þeir koma hingað til þess að græða milljarða, fara með arðinn úr...
Eldiskví með 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Eldiskví með 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...