okt 12, 2019 | Dýravelferð
Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið hafði gefið upp að 1,8 milljón laxa gæti hafa drepist en...
jún 5, 2019 | Dýravelferð
Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
feb 19, 2018 | Dýravelferð
Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...