jún 10, 2024 | Erfðablöndun
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
jan 23, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á...