nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...
okt 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska verskmiðjuskipið Norwegian Gannet er á leið til Vestfjarða þar sem það mun leggjast upp að sjókvíum Arctic Fish, sjúga upp lax og slátra um borð. Afköst Norwegian Gannet eru meiri en nokkurs sláturhúss á landi í Noregi. Þegar skipið var sjósett var sagt að það...