júl 1, 2019 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær. Skv....