okt 16, 2024 | Eftirlit og lög
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Munum að 65,4% þjóðarinnar eru mótfallin sjókvíaeldi á laxi, aðeins 13,9% eru jákvæð, restin hefur ekki tekið afstöðu. Hjálpumst að við að tryggja að þau sem taka sæti á Alþingi eftir kosningar endurspegli þessa afgerandi og skýru afstöðu....