feb 19, 2021 | Dýravelferð
Sjókvíaeldisfyrirtækin við Skotland hafa óskað eftir bótum frá yfirvöldum fyrir eldislax sem drepst í sjókvíunum af völdum sels. Talið er að um 500.000 eldislaxar drepist árlega í sjókvíum við Skotland þegar selir komast í kvíarnar eða vegna streitu í kjölfar ágangs...
jan 14, 2021 | Dýravelferð
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
okt 21, 2019 | Dýravelferð
Ef skoski sjókvíaeldisiðnaðurinn hættir ekki að skjóta seli og nota hátíðni hljóðmerki til að fæla þá frá sjókvíunum mun innflutningur á afurðum þeirra verða bannaður í Bandaríkjunum. Það er sama hvar litið er á þennan iðnað, alltaf skal hann böðlast á lífríkinu með...
jan 30, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón. Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum...