okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda,“ segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
maí 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...