Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...