ágú 2, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...