apr 20, 2021 | Dýravelferð
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...