Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska Fiskeribladet....
Lúsaeitur strádrepur rækjur við Noregsstrendur

Lúsaeitur strádrepur rækjur við Noregsstrendur

„Þar til við vitum meira leggjum við til að það verði bannað að setja lúsalyf í hafið við eldiskvíar,“ segir Harald Tom Nesvik, sjávarútvegsráðherra Noregs. Skv. Fiskifréttum: „Lúsaeitrið vetnisperoxíð reyndist rækjum og rauðátu mun hættulegra en áður var talið....