mar 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjögur ár eru nú liðin frá því umhverfisdómstóll í Svíþjóð fyrirskipaði lokun á sjókvíaeldisstöðvum og lagði bann við starfseminni af umhverfisástæðum. Samkvæmt umfjöllun Salmon Business eru framkvæmdir við þessa landeldisstöð á góðu skriði. Áform eru um að framleiða...