okt 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stórmerkileg fréttaúttekt birtist í Speglinum á RÚV í gær. Þar var meðal annars rætt við Paul Larsson sem er norskur afbrotafræðingur og prófessor við lögregluskóla Noregs. Larsson hélt erindi á ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið sem haldin var í Háskólanum á...