okt 12, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni og búnað sem verður undanfari 40.000 tonna landeldisstöðvar sem mun rísa...