apr 27, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum mikilvægu Omega-3 fitusýrum minnkar. Þetta sýnir ný rannsókn sem var að...
ágú 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...