Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Stjórnvöld í Chile setja sjókvíaeldi stólinn fyrir dyrnar

Stjórnvöld í Chile setja sjókvíaeldi stólinn fyrir dyrnar

júl 7, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile

Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile

ágú 30, 2019 | Mengun

Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...
Sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile staðið að því að ljúga að eftirlitsstofnunum og neytendum

Sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile staðið að því að ljúga að eftirlitsstofnunum og neytendum

ágú 19, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem „grænni“ á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug hins vegar að eftirlitsstofnunum um hið...
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum

Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum

júl 11, 2019 | Dýravelferð

Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
Rannsókn á sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile fyrir ranga upplýsingagjöf um fiskdauða, lyfjagjöf

Rannsókn á sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile fyrir ranga upplýsingagjöf um fiskdauða, lyfjagjöf

jún 29, 2019 | Dýravelferð

Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna. Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að...

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund