okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
nóv 30, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...
nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
nóv 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari frétt RÚV sem bendir á að íslenski...