ágú 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Stærsta ógnin sem steðjar að norskum laxi eru sjókvíaeldi og loftslagsbreytingar. Laxalús sem berst úr sjókvíunum, sleppifiskur og sjúkdómar eru mestu ógnirnar sem sjókvíaeldið skapar.“ Þetta kemur fram í nýrri árskýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn, en það...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
nóv 30, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...
nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...