sep 14, 2024 | Eftirlit og lög
Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hefur nú til rannsóknar viðskiptahætti fyrirtækisins Pure Norwegian Seafood vegna stórfelldra brota á matvælalöggjöf landsins. Fyrtækið flutti út á neytendamarkað um 500 tonn af sjálfdauðum sjókvíaeldislaxi og 400 tonn til...
mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...