sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendasamtökin telja einsýnt að „orðnotkunin „vistvænt sjóeldi“ sé afar villandi og í raun ólíðandi refhvörf“. Þannig er sjókvíaeldi beinlínis flokkað sem mengandi iðnaður á vef Umhverfisstofnunar enda fer skólpið sem verður til við framleiðsluna beint í sjóinn....
sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Í kjölfar afskipta Neytendastofu hafa Norðanfiskur og Fisherman fjarlægt af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“ enda á ekkert af þeim við um eldislax sem framleiddur er í opnum sjókvíum. Sjókvíaeldi er í flokki mengandi iðnaðar...
jún 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það er hneyksli að neytendur geti ekki séð á...
okt 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýjustu útgáfu Neytendablaðsins kemur fram að Neytendasamtökin hafa óskað eftir að Neytendastofa taki afstöðu til þess hvort orðanotkun Norðanfisks á „vistvænu sjóeldi“ á umbúðum utanum sjókvíaeldislax sé villandi í skilningi laga um eftirlit með viðskiptaháttum og...