okt 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...
mar 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...
des 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fréttastofa RÚV segir frá því að í mars á þessu ári hafi forseti NASCO skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda þar sem þau eru hvött til þess að ganga aftur í samtökin, sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi. Í fréttinni kemur fram að í...