jan 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...