maí 23, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
maí 10, 2024 | Eftirlit og lög
Í meðfylgjandi fréttaskýringu Heimildarinnar kemur fram að í eina lögfræðiálitinu sem ráðuneytið lét gera um frumvarp um lagareldi er hvorki lagt til að leyfi í sjókviaeldi verði gerð ótímabundin né sagt að núgildandi lög feli sér í sér að leyfin séu í reynd...
des 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....