maí 23, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
des 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
nóv 10, 2022 | Erfðablöndun
Matvælaráðherra hefur birt leiðréttingu á fyrra svari sínu til Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu, við fyrirspurn hennar um erfðablöndun eldislaxa við villta íslenska laxastofna. Í þessu viðbótarsvari ráðherra kemur fram að fyrri svör voru byggð á upplýsingum sem...