júl 1, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villti laxinn er að hverfa á Írlandi. Aðstæður í hafinu vegna loftslagsbreytinga og mengunar ásamt umgengni mannfólksins um árnar gerir tilveru þessarar tignarlegu skepnu sífellt erfiðari. Sally Ferns Barnes á allt sitt undir villta laxinum. Hún rekur sögufrægasta...