Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Móðurfélag Laxa og Fiskeldis Austfjarða seldi sjálfdauðan fisk í neytendapakkningum

Móðurfélag Laxa og Fiskeldis Austfjarða seldi sjálfdauðan fisk í neytendapakkningum

feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
Móðurfélag Fiskeldis Austfjarða sem seldi sjálfdauðan fisk í neytendaumbúðum

Móðurfélag Fiskeldis Austfjarða sem seldi sjálfdauðan fisk í neytendaumbúðum

feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
Norskt dótturfyrirtæki Måsøval uppvíst að því að selja sjálfdauðan fisk til neytenda

Norskt dótturfyrirtæki Måsøval uppvíst að því að selja sjálfdauðan fisk til neytenda

feb 1, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...
Einbeitt og ósvífin skattasniðganga sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Einbeitt og ósvífin skattasniðganga sjókvíaeldisfyrirtækjanna

jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
Nú þegar sjókvíaeldisiðnaðurinn þarf að borga auðlindagjald í Noregi rennir iðnaðurinn hýru auga til Íslands

Nú þegar sjókvíaeldisiðnaðurinn þarf að borga auðlindagjald í Noregi rennir iðnaðurinn hýru auga til Íslands

okt 4, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Orð Asle Rønning, fráfarandi framkvæmdastjóra norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Måsøval AS, eru lýsandi fyrir þann yfirgang sem þessi fyrirtæki hafa tamið sér gagnvart íslenskum stjórnvöldum og komist upp með. „Íslend­ing­ar eru reiðubún­ir til að gera það sem þarf til...

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund